FORVARNIR FYRIRTÆKJA
OG HEIMILA
Eldvarnabandalagið var stofnað 2010 sem samstarfsvettvangur um auknar eldvarnir. Tilgangur þess er að vernda líf, heilsu og eignir almennings og fyrirtækja með öflugu forvarnastarfi og aðgerðum sem miða að því að efla eldvarnir á heimilum og vinnustöðum landsmanna. Eldvarnabandalagið hefur útbúið ítarlegt, vandað og samræmt fræðsluefni um eldvarnir á heimilum og vinnustöðum og má nálgast það hér á vefnum

